Notendahandbók
83
d
❚❚ Stýringar myndavélar
1 Tengdu myndsvæðaval við stýringu myndavélar.
Veldu Choose image area (veldu myndsvæði) sem „hnappur +
stjórnskífur“ valkost fyrir stýringu myndavélar í
sérstillingarvalmyndinni (0 278). Myndsvæðaval er hægt að
tengja við Fn-hnappinn (sérstilling f4, Assign Fn button (tengja
Fn-hnappinn), 0 311), forskoðunarhnapp dýptarskerpu
(sérstilling f5, Assign preview button (tengja
forskoðunarhnapp), 0 315), eða A AE-L/AF-L-hnappinn
(sérstilling f6, Assign AE-L/AF-L button (tengja AE-L/AF-L-
hnappinn), 0 315).
2 Notaðu valda stýringu til að velja myndsvæði.
Myndsvæði er hægt að velja
með því að ýta á valinn hnapp
og snúa aðal- eða
undirstjórnskífunni þar til
skurðurinn sem óskað er eftir
birtist í leitaranum (0 81).
Valkostinn sem nú er valinn fyrir
myndsvæði er hægt að skoða með því að
ýta á hnappinn til að birta myndsvæði á
stjórnborðinu, í leitaranum eða
upplýsingaskjánum.
FX-snið er birt sem
„36 – 24“, 1,2 × sem „30 – 20“, DX-snið sem
„24 – 16“, og 5 : 4 sem „30 – 24“.
AðalstjórnskífaFn-hnappur