Notendahandbók

84
d
Myndgæði
D800 styður eftirfarandi valkosti fyrir myndgæði.
Frekari upplýsingar
um fjölda mynda sem hægt er að vista á mismunandi myndgæða- og
myndsvæðisstillingum er að finna á blaðsíðu 436.
Valkostur Gerð skráar Lýsing
NEF (RAW) NEF
RAW upplýsingar frá myndflögunni eru
vistaðar beint á minniskortið í Nikon
Electronic Format (NEF).
Hægt er að stilla
stillingar eins og hvítjöfnun og birtuskil á
tölvunni eftir töku.
TIFF (RGB) TIFF (RGB)
Upptaka á óþjöppuðum TIFF-RGB myndum
með 8 bita bitadýpt á rás (24 bita litir).
TIFF
er stutt af fjölmörgum myndaforritum.
JPEG fine
(JPEG hágæði)
JPEG
Vistaðu JPEG myndir í þjöppunarhlutfallinu
u.þ.b. 1:4 (hágæðamynd).
*
JPEG normal
(JPEG eðlilegt)
Vistaðu JPEG myndir í þjöppunarhlutfallinu
u.þ.b. 1:8 (venjuleg mynd).
*
JPEG basic
(JPEG grunngæði)
Vistaðu JPEG myndir í þjöppunarhlutfallinu
u.þ.b. 1:16 (grunngæðamynd).
*
NEF (RAW)+
JPEG fine
(NEF (RAW)+ JPEG
hágæði)
NEF/JPEG
Tvær myndir eru teknar upp, ein NEF (RAW)
mynd og ein JPEG mynd í háum gæðum.
NEF (RAW) +
JPEG normal
(NEF (RAW) +
JPEG venjuleg gæði)
Tvær myndir eru teknar upp, ein NEF (RAW)
mynd og ein JPEG mynd í venjulegum
gæðum.
NEF (RAW) +
JPEG basic
(NEF (RAW) +
JPEG grunngæði)
Tvær myndir eru teknar upp, ein NEF (RAW)
mynd og ein JPEG mynd í grunngæðum.
* Size priority (stærðarforgangur) valinn fyrir JPEG compression (JPEG
þjöppun).