Notendahandbók

85
d
Myndgæði eru stillt með því að ýta
á T hnappinn og snúa
aðalstjórnskífunni þangað til
stillingin sem óskað er eftir er sýnd á
stjórnborðinu.
A NEF (RAW) myndir
Hægt er að horfa á NEF (RAW) myndir í myndavélinni eða með því að nota
hugbúnað eins og Capture NX 2 (fáanlegur sér; 0 390) eða ViewNX 2
(fáanlegur á meðfylgjandi ViewNX 2 uppsetningargeisladiski).
Hægt er að
búa til JPEG afrit af NEF (RAW) myndum með því að nota NEF (RAW)
processing (NEF (RAW) vinnsla) valkostinn í lagfæringavalmyndinni
(0 353).
A NEF+JPEG
Þegar ljósmyndir teknar við NEF (RAW) + JPEG eru skoðaðar á myndavélinni
með aðeins einu minniskorti í eru einungis JPEG myndir sýndar.
Ef bæði
afritin eru tekin upp á sama minniskortið munu bæði afritin verða þurrkuð út
þegar myndinni er eytt.
Ef JPEG afrit er tekið upp á sér minniskort með því að
nota Secondary slot function (hlutverk aukaraufar) > RAW primary,
JPEG secondary (RAW í aðalrauf, JPEG í aukarauf) valkostinn, að eyða
JPEG afriti mun ekki eyða NEF (RAW) myndinni.
A Valmynd myndgæða
Myndgæði má einnig stilla með Image quality
(myndgæði) valkostinum í tökuvalmyndinni
(0 268).
T hnappur Aðalstjórnskífa
Stjórnborð