Notendahandbók

86
d
Hægt er að fá aðgang að
eftirfarandi valkostum úr
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G
hnappinn til að birta
valmyndirnar, yfirlýstu valkostinn
sem óskað er eftir og ýttu á 2.
❚❚ JPEG Compression (JPEG þjöppun)
Veldu tegund þjöppunar fyrir JPEG myndir.
❚❚ NEF (RAW) Recording (NEF (RAW) upptaka) > Type (gerð)
Veldu tegund þjöppunar fyrir NEF (RAW) myndir.
❚❚ NEF (RAW) Recording (NEF (RAW) upptaka) > NEF (RAW) Bit Depth
(NEF (RAW) bitadýpt)
Veldu bitadýpt fyrir NEF (RAW) myndir.
Valkostur Lýsing
O
Size priority
(Stærðarforgangur)
Myndir eru þjappaðar til að búa til tiltölulega
svipaða skráastærð.
P
Optimal quality
(Ákjósanleg gæði)
Ákjósanleg myndgæði.
Stærð skráa er jafn
breytileg og myndirnar.
Valkostur Lýsing
N
Lossless
compressed
(Þjappaðar
taplaust)
NEF myndir eru þjappaðar með afturkræfum
algóritma sem smækkar skrár um 20–40% og hefur
engin áhrif á myndgæði.
O
Compressed
(Þjappaðar)
NEF myndir eru þjappaðar með óafturkræfum
algóritma sem smækkar skrár um 35–55% og hefur
næstum því engin áhrif á myndgæði.
Uncompressed
(Óþjappaðar)
NEF myndir eru ekki þjappaðar.
Valkostur Lýsing
q 12-bit (12 bitar) NEF (RAW) myndir eru teknar upp á 12 bita bitadýpt.
r 14-bit (14 bitar)
NEF (RAW) myndir eru teknar upp á 14 bita bitadýpt,
sem býr til stærri skrár en þær sem eru teknar upp á
12 bita bitadýpt, en eykur litagögn sem eru tekin upp.
G hnappur