Notendahandbók

87
d
Myndastærð
Myndastærð er mæld í pixlum.
Veldu úr Large (stórt), Medium
(meðalstórt) eða Small (lítið) (athugaðu að myndastærð er
mismunandi og fer eftir valkosti sem er valinn fyrir Image area
(myndastærð), 0 79):
Myndastærð er stillt með því að ýta á
T hnappinn og snúa
undirstjórnskífunni þangað til
valkostur sem óskað er eftir er
sýndur á stjórnborðinu.
Myndsvæði Valkostur Stærð (pixlar) Prentstærð (sm.)
*
FX (36×24) 1.0×
(FX-snið)
L (Large) 7.360 × 4.912 62,3 × 41,6
M (Medium) 5.520 × 3.680 46,7 × 31,2
S (Small) 3.680 × 2.456 31,2 × 20,8
1.2× (30×20) 1.2×
(1,2× (30×20)
1.2×)
L (Large) 6.144 × 4.080 52,0 × 34,5
M (Medium) 4.608 × 3.056 39,0 × 25,9
S (Small) 3.072 × 2.040 26,0 × 17,3
DX (24×16) 1.5×
(DX-snið)
L (Large) 4.800 × 3.200 40,6 × 27,1
M (Medium) 3.600 × 2.400 30,5 × 20,3
S (Small) 2.400 × 1.600 20,3 × 13,5
5 : 4 (30×24)
L (Large) 6.144 × 4.912 52,0 × 41,6
M (Medium) 4.608 × 3.680 39,0 × 31,2
S (Small) 3.072 × 2.456 26,0 × 20,8
* Áætluð stærð þegar prentað er í 300 dpi. Prentstærð í tommum er jafnt og
myndastærð í pixlum deilt með upplausn prentara í dots per inch (dpi;
1 tomma = um það bil 2,54 sm.).
T hnappur
Undirstjórnskífa
Stjórnborð