Notendahandbók
88
d
A NEF (RAW) myndir
Athugaðu að valkosturinn sem valinn er fyrir myndastærð hefur ekki áhrif á
stærð NEF (RAW) mynda.
Þegar NEF (RAW) myndir eru opnaðar í hugbúnaði
eins og ViewNX 2 (meðfylgjandi) eða Capture NX 2 (fáanlegur sér) eru þær í
stærðinni sem gefin er upp fyrir stórar myndir (L-stærð) í töflunni á
blaðsíðunni á undan.
A Valmynd myndastærðar
Myndastærð má einnig stilla með Image size
(myndastærð) valkostinum í tökuvalmyndinni
(0 268).