Notendahandbók
92
N
Hægt er að velja
sjálfvirka fókusstillingu
með því að ýta á AF-
stillingarhnappinn og
snúa aðalstjórnskífunni
þar til stillingin sem
óskað er eftir birtist í
leitaranum og
stjórnborðinu.
A B hnappurinn
Að ýta á B hnappinn hefur sömu áhrif eins og
að ýta afsmellaranum hálfa leið niður í þeim
tilgangi að stilla fókus myndavélarinnar.
A Eltifókus
Í AF-C stillingu mun myndavélin nota eltifókus ef
myndefnið hreyfir sig að eða frá myndavélinni
meðan afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður eða
þegar ýtt er á B hnappinn.
Þetta leyfir
myndavélinni að elta fókus meðan hún reynir að
segja til um hvar myndefnið mun vera þegar lokaranum er sleppt.
A Sjá einnig
Upplýsingar um notkun forgangs fókuss í samfellt stilltum AF, sjá sérstillingu
a1 (AF-C priority selection (AF-C forgangsval), 0 281).
Upplýsingar um
notkun forgangsvals í einstilltum AF, sjá sérstillingu a2 (AF-S priority
selection (AF-S forgangsval), 0 282).
Upplýsingar um að koma í veg fyrir
að myndavélin stilli fókus þegar afsmellaranum er ýtt hálfa leið niður, sjá
sérstillingu a4 (AF activation (AF-virkni), 0 283).
Sjá blaðsíðu 48 um
upplýsingar um tiltæka valkosti fyrir sjálfvirkan fókus í myndatöku með skjá
eða meðan á upptöku hreyfimynda stendur.
Hnappur fyrir
AF-stillingar
Aðalstjórnskífa
Stjórnborð Leitari
B hnappur