Notendahandbók
94
N
• Sjálfvirk AF-svæðisstilling: Myndavélin nemur
sjálfkrafa myndefnið og velur fókuspunktinn;
ef andlit er numið mun myndavélin setja
forgang á andlit myndefnisins.
Virkir
fókuspunktar eru yfirlýstir í stutta stund eftir
að myndavélin hefur stillt fókus; í AF-C stillingu
heldur aðalfókuspunkturinn áfram að vera
yfirlýstur eftir að slokknað hefur á öðrum fókuspunktum.
Hægt er að velja AF-
svæðisstillingu með því að
ýta á AF-stillingarhnappinn
og snúa
undirstjórnskífunni þar til
stillingin sem óskað er eftir
birtist í leitaranum og á
stjórnborðinu.
A 3D-eltifókus
Þegar afsmellara er ýtt hálfa leið niður vistast litirnir í svæðinu umhverfis
fókuspunktinn.
Þar af leiðir að 3D-eltifókus gefur ekki endilega þá útkomu
sem leitað er eftir í tilfelli myndefnis sem er í sama lit og bakgrunnurinn eða
sem tekur lítið pláss í rammanum.
Hnappur fyrir
AF-stillingar
Undirstjórnskífa
Stjórnborð Leitari