Notendahandbók

95
N
A AF-svæðisstilling
AF-svæðisstilling er sýnd á stjórnborðinu og í leitaranum.
AF-svæðissnið Stjórnborð
Leitari
AF-svæðissnið Stjórnborð Leitari
AF með einum
punkti
51-punkts AF
með kvikum
svæðum
*
9-punkta AF
með kvikum
svæðum
*
3D-eltifókus
21-punkts AF
með kvikum
svæðum
*
Sjálfvirk AF-
svæðisstilling
* Einungis virkur fókuspunktur er birtur í leitaranum.
Fókuspunktarnir sem eftir
eru gefa upplýsingar til að hjálpa við fókusaðgerð.
A Handvirkur fókus
AF með einum punkti er sjálfkrafa valinn þegar handvirkur fókus er notaður.
A Sjá einnig
Fyrir upplýsingar um stillingu á hve lengi myndavélin bíður áður en hún
stillir fókusinn aftur á hreyfanlegan hlut fyrir framan myndavélina, sjá
sérstillingu a3 (Focus tracking with lock-on (eltifókus með læsingu),
0 283).
Sjá blaðsíðu 49 um upplýsingar um sjálfvirkan fókusvalkost
fáanlegan í myndtöku með skjá eða meðan á upptöku hreyfimynda stendur.