Notendahandbók

96
N
Val á fókuspunkti
Myndavélin býður upp á val um 51 fókuspunkt sem hægt er að nota til
að setja ljósmyndir saman með aðal myndefninu staðsettu næstum
því hvar sem er í rammanum.
1 Snúðu læsingu fókusstillingar á .
Þannig er hægt að velja fókuspunkt með
því að nota fjölvirka valtakkann.
2 Veldu fókuspunktinn.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að
velja fókuspunktinn í leitaranum
meðan kveikt er á ljósmælingum.
Miðju fókuspunktsins er hægt að
velja með því að ýta á miðju
fjölvirka valtakkans.
Hægt er að snúa læsingu
fókusstillingar í læsta (L) stöðu á
eftir vali, til að koma í veg fyrir
valinn fókuspunktur breytist
þegar ýtt er á fjölvirka
valtakkann.
Læsing
fókusstillingar