Notendahandbók
97
N
A Sjálfvirk AF-svæðisstilling
Fókuspunkturinn fyrir sjálfvirka AF-svæðisstillingu er valinn sjálfkrafa;
handvirkt fókuspunktaval er ekki til staðar.
A Sjá einnig
Upplýsingar um val þegar fókuspunktur er upplýstur, sjá sérstillingu a5 (AF
point illumination (AF-fókuspunktalýsing), 0 284).
Upplýsingar um
stillingu á vali fókuspunkta í „viðsnúningi“, sjá sérstillingu a6 (Focus point
wrap-around (viðsnúningur fókuspunkts), 0 284).
Upplýsingar um val á
fjölda fókuspunkta sem hægt er að velja með fjölvirka valtakkanum, sjá
sérstillingu a7 (Number of focus points (fjöldi fókuspunkta), 0 285).
Upplýsingar um breytingu á hlutverki miðju fjölvirka valtakkans, sjá
sérstillingu f2 (Multi selector center button (miðjuhnappur fjölvirka
valtakkans), 0 309).