Notendahandbók
101
N
Handvirkur fókus
Handvirkur fókus er til staðar fyrir linsur sem styðja ekki sjálfvirkan
fókus (linsur án AF NIKKOR) eða þegar sjálfvirkur fókus gefur ekki
árangurinn sem óskað er eftir (0 100).
• AF-S linsur: Stilltu rofa fyrir fókusstillingu linsu á M.
• AF linsur: Stilltu rofa fókusstillingu linsunnar (ef
til staðar) og valrofa fyrir fókusstillingar
myndavélarinnar á M.
• Handvirkar fókuslinsur: Stilltu valrofa fyrir fókusstillingar
myndavélarinnar á M.
Til að stilla fókus handvirkt, snúðu fókushring
linsunnar þar til myndin sem birt er á matta
svæði leitarans er í fókus.
Hægt er að taka
ljósmyndir hvenær sem er, jafnvel þegar
myndin er ekki í fókus.
D AF linsur
Ekki nota AF linsur með rofa
fókusstillingar linsunnar stilltan á M
og valrofa fyrir fókusstillingar
myndavélarinnar stilltan á AF.
Ef ekki
er farið eftir þessum
varúðarráðstöfunum getur það
valdið skemmdum á myndavélinni
eða linsunni.
Valrofi fyrir
fókusstillingar