Notendahandbók

102
N
Rafræni fjarlægðarmælirinn
Ef linsan er með hámarksljósopið f/5.6 eða
hraðar, er hægt að nota fókusvísinn í
leitaranum til að staðfesta hvort myndefnið í
völdum fókuspunkti sé í fókus (fókuspunktinn
er hægt að velja úr einum af 51
fókuspunktum).
Eftir að hafa staðsett
myndefnið í völdum fókuspunkti, er
afsmellaranum ýtt hálfa leið niður og
fókushring linsunnar snúið þar til
fókusvísirinn (I) birtist.
Athugaðu að með
myndefnin sem talin eru upp á blaðsíðu 100,
getur verið að fókusvísirinn birtist stundum
þegar myndefnið er ekki í fókus; staðfestu
fókus í leitaranum áður en mynd er tekin.
A Staðsetning brenniflatar
Ákvarðaðu fjarlægðina á milli
myndefnisins og myndavélarinnar með
því að mæla frá brenniflatarmerkinu (E)
á myndavélarhúsinu (0 2).
Fjarlægðin
frá festikraga linsunnar að brennifleti er
46,5 mm.
Brenniflatarmerki
46,5
mm