Notendahandbók

k
103
k
Afsmellistilling
Ýttu á stilliskífu fyrir afsmellistillingu
sleppilássins og snúðu stilliskífunni á
viðeigandi stillingu til að velja afsmellistillingu.
Velja afsmellistillingu
Snið Lýsing
S
Stök mynd
Ein mynd er tekin í hvert skipti sem ýtt er á afsmellarann.
C
L
Hæg
raðmyndataka
Meðan afsmellaranum er haldið niðri tekur myndavélin
ljósmyndir á rammatíðni sem valin er fyrir sérstillingu d2
(CL mode shooting speed (tökuhraði CL-stillingar),
0 293). Settu innbyggða flassið niður (0 182);
raðafsmelling er ekki í boði meðan flassið er uppi.
C
H
Hröð
raðmyndataka
Meðan afsmellaranum er haldið niðri, getur myndavélin
tekið upp ljósmyndir á rammatíðninni sem gefin er upp á
blaðsíðu 104. Notað fyrir myndefni á hreyfingu. Settu
innbyggða flassið niður (0 182); raðafsmelling er ekki í boði
meðan flassið er uppi.
J
Hljóðlátur
afsmellari
Eins og fyrir staka mynd, nema hljóðið er minnkað með því
að gera hljóðmerkin óvirk og minnka suð sem myndast
þegar spegillinn fellur aftur á sinn stað. Hljóðmerki heyrist
ekki þegar myndavélin stillir fókus óháð stillingunni sem er
valin fyrir sérstillingu d1 (Beep (hljóðmerki); 0 292) og
spegillinn fellur ekki niður á sinn stað, fyrr en afsmellaranum
er snúið aftur í hálfa stöðu eftir töku, sem leyfir þér að seinka
hljóðinu sem spegillinn myndar. Spegillinn er hljóðlátari en í
stakri myndastillingu.
E
Sjálftakari
Notaðu sjálftakara fyrir sjálfsmyndir og til að draga úr
óskýrleika af völdum hristings myndavélarinnar (0 106).