Notendahandbók

104
k
Aflgjafi og rammatíðni
Hámarkstökuhraði er mismunandi eftir því hvaða aflgjafi er notaður.
Tölurnar hér fyrir neðan eru meðaltal hámarksrammatíðni sem er í
boði með samfellt stilltum AF, handvirkri eða lýsingu með sjálfvirkum
forgangi lokara, lokarahraðanum
1
/250 sek. eða hraðar, öðrum
stillingum en sérstillingu d2 í sjálfgefnum gildum og eftirstandandi
minni í biðminni.
1 Án tillits til valkostsins sem valinn er fyrir sérstillingu d2 (CL mode shooting
speed (tökuhraði CL-stillingar)), er hámarksrammatíðni þegar FX (36×24) 1.0×
eða 5 : 4 (30×24) er valið fyrir myndsvæði (0 79) 4 rammar á sekúndu.
2 Hámarkstökuhraði fyrir C
H er 5 rammar á sendu þegar 1.2× (30×20) 1.2× (1,2×
(30×20) 1.2×) er valinn fyrir myndsvæði.
3 Rammatíðni getur minnkað við lágt hitastig eða þegar rafhlaðan er næstum því
tóm.
Rammatíðnin minnkar þegar kveikt er á hægum lokarahraða eða
titringsjöfnun (í boði með VR-linsum) eða sjálfvirkri ISP-
ljósnæmisstýringu (0 111), eða þegar rafhlaðan er næstum því tóm.
MUP
Spegill upp
Veldu þessa stillingu til að lágmarka hristing
myndavélarinnar með aðdráttarlinsu eða í
nærmyndastillingum eða í öðrum aðstæðum þar sem
minnsta hreyfing myndavélarinnar orsakar óskýrar
ljósmyndir (0 108).
Aflgjafi Hámarksrammatíðni
1
Rafhlaða (EN-EL15) 5 fps (rammar á sekúndu)
EH-5b straumbreytir og EP-5B rafmagnstengi
2
6 fps (rammar á sekúndu)
MB-D12 rafhlöðupakkning með EN-EL15 rafhlöðu 5 fps (rammar á sekúndu)
MB-D12 rafhlöðupakkning með EN-EL18 rafhlöðu
2
6 fps (rammar á sekúndu)
MB-D12 rafhlöðupakkning með AA-stærð
rafhlaðna
2, 3
6 fps (rammar á sekúndu)
Snið Lýsing