Notendahandbók

S
109
S
ISO-ljósnæmi
„ISO-ljósnæmi“ er stafrænt jafngildi filmuhraða. Veldu úr stillingum á
gildinu á milli ISO 100 og ISO 6400 í skrefum sem jafngilda
1
/3 EV.
Stillingar frá um það bil 0,3 til 1 EV undir ISO 100 og 0,3 til 2 EV yfir ISO
6400 er líka hægt að velja fyrir sérstakar aðstæður. Því hærra sem ISO-
ljósnæmið er, því minna ljós þarf til að gera lýsingu, sem gerir
mögulegt að nota hærri lokarahraða eða minna ljósop.
Hægt er að stilla ISO-ljósnæmi með
því að ýta á S hnappinn og snúa
aðalstjórnskífunni þar til stillingin
sem óskað er eftir er sýnd á
stjórnborðinu eða leitaranum.
Handvirk stilling
AðalstjórnskífaS hnappur
Stjórnborð Leitari