Notendahandbók

111
S
Sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis
Ef
On (kveikt)
er valið fyrir
ISO sensitivity settings (ISO-
ljósnæmisstillingar)
>
Auto ISO sensitivity control (sjálfvirk stilling
ISO-ljósnæmis)
í tökuvalmyndinni stillist ISO-ljósnæmi sjálfkrafa ef ekki
er hægt að ná hagstæðri lýsingu í gildunum sem valin eru af notanda
(ISO-ljósnæmi er stillt í samræmi við það þegar flassið er notað).
1 Veldu Auto ISO
sensitivity control
(sjálfvirk stilling ISO-
ljósnæmis) fyrir ISO
sensitivity settings (ISO-
ljósnæmisstillingar) í
tökuvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn til að birta valmyndirnar.
Veldu ISO
sensitivity settings (ISO-ljósnæmisstillingar) í
tökuvalmyndinni, merktu Auto ISO sensitivity control (sjálfvirk
stilling ISO-ljósnæmis), og ýttu á 2.
2 Veldu On (kveikt).
Merktu On (kveikt) og ýttu
á J (ef Off (slökkt) er valið,
verður ISO-ljósnæmi fast á
gildinu sem notandinn hefur
valið).
A Sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis
Suð (handahófskenndir bjartir dílar, þoka eða línur) er líklegra við hátt
ljósnæmi. Notaðu High ISO NR (mikið ISO-ljósnæmi) valkostinn í
tökuvalmyndinni til að minnka suð (sjá blaðsíðu 277). Þegar flass er notað,
er gildið sem valið er fyrir Minimum shutter speed (lágmarks
lokarahraða) hunsað í staðinn fyrir valkostinn sem valinn er í sérstillingu e1
(Flash sync speed (samstillingarhraði flassins), 0 299). Athugaðu að ISO-
ljósnæmi getur hækkað sjálfkrafa þegar sjálfvirk stýring ISO-ljósnæmis er
notuð í sameiningu við hægan samstillingarhraða flassins (í boði með
innbyggðu flassi og auka flassbúnaði sem er nefndur á blaðsíðu 381), sem
mögulega hindrar myndavélina í að velja lítinn lokarahraða.
G hnappur
J hnappur