Notendahandbók
112
S
3 Breyttu stillingum.
Hámarksgildi fyrir sjálfvirkt ISO-
ljósnæmi er hægt að velja með
því að nota Maximum
sensitivity (hámarksljósnæmi)
(lámarksgildi fyrir sjálfvirkt ISO-
ljósnæmi er sjálfkrafa stillt á ISO 100; athugaðu að ef gildið sem er
valið fyrir Maximum sensitivity (hámarksljósnæmi) er lægra en
gildið sem er valið fyrir ISO sensitivity (ISO-ljósnæmi), mun
gildið sem valið var fyrir Maximum sensitivity
(hámarksljósnæmi) verða notað). Í lýsingarstillingum e og g,
verður ljósnæmi aðeins stillt ef undirlýsing myndi vera afleiðing
þess lokarahraða sem valinn er sem Minimum shutter speed
(lágmarkslokarahraði) (
1
/4000–1 sek., eða Auto (sjálfvirkt); í
stillingum f og h, verður ISO-ljósnæmi stillt fyrir
hámarksljósnæmi við lokarahraða sem valinn er af notandanum).
Ef Auto (sjálfvirkt) (aðeins í boði með CPU-linsum; jafngilt
1
/30 s
þegar linsa án CPU er notuð) er valið, mun myndavélin velja lítinn
lokarahraða út frá brennivídd linsunnar (hægt er að fínstilla
sjálfvirkan lokarahraða með því að yfirlýsa Auto (sjálfvirkt) og ýta
á 2; til dæmis er hægt að nota hærra gildi með aðdráttarlinsum til
að draga úr óskýrleika).
Hægt er að nota hægari lokarahraða en
lágmarksgildi ef ekki er hægt að ná hagstæðu lýsingargildi sem er
valið fyrir Maximum sensitivity (hámark ljósnæmi).
Ýttu á J til
að hætta þegar stillingum er lokið.
Þegar On (kveikt) er valið, sýna leitarinn og
stjórnborðið ISO-AUTO (ISO-SJÁLFVIRKT). Þegar
ljósnæmi er breytt frá gildum sem
notandinn hefur valið, blikka þessir vísar og
breytta gildið er sýnt í leitaranum.