Notendahandbók

113
S
A Kveikja og slökkva á sjálfvirkri stýringu ISO-ljósnæmis
Hægt er að kveikja eða slökkva á ISO-ljósnæmi
með því að ýta á S hnappinn og snúa
undirstjórnskífunni. ISO-AUTO (ISO-SJÁLFVIRKT) er sýnt
þegar kveikt er á sjálfvirkri stýringu ISO-
ljósnæmis.