Notendahandbók

117
Z
Lýsingarstilling
Ýttu á I (Q) hnappinn
og snúðu
aðalstjórnskífunni þar til
valkosturinn sem óskað
er eftir birtist á
stjórnborðinu, til að
ákveða hvernig
myndavélin stillir
lokarahraða og ljósop
þegar lýsing er stillt.
A Linsutegundir
Þegar notuð er CPU-linsa með ljósopshring (0 373) skaltu læsa
ljósopshringnum á lágmarksljósop (hæsta f-tala).
Það fylgir ekki
ljósopshringur með linsum af G-gerð.
Aðeins er hægt að nota linsur án CPU í lýsingarstillingu g (sjálfvirkni með
forgangi á ljósop) og h (handvirkt).
Í öðrum stillingum, er lýsingarstilling g
valin sjálfkrafa þegar linsa án CPU er fest á (0 371, 374).
Lýsingarstillivísir (e
eða f) mun blikka á stjórnborðinu og A mun birtast í leitaranum.
A Forskoðun dýptarskerpu
Ýttu á og haltu forskoðunarhnappi fyrir
dýptarskerpu niðri til að skoða árangur
lýsingarinnar.
Linsan verður stöðvuð á ljósopsgildi
sem er valið af myndavélinni (e og f stillingum) eða
gildi sem er valið af notandanum (g og h stillingar),
þannig að hægt er að forskoða dýptarskerpu í
leitaranum.
A Sérstilling e4—Modeling Flash (Forskoðun á
flassi)
Þessi stilling stýrir hvort innbyggða flassið og
aukaflassbúnaður eins og SB-910, SB-900, SB-800, SB-700, og SB-600
(0 381) mun senda frá sér forskoðun á flassi þegar ýtt er á
forskoðunarhnapp dýptarskerpu.
Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu
307.
I (Q) hnappur
Aðalstjórnskífa
Forskoðunarhnappur
dýptarskerpu