Notendahandbók
119
Z
f: Sjálfvirkni með forgangi lokara
Með sjálfvirkni með forgangi lokara, getur þú valið lokarahraðann á
meðan myndavélin velur sjálfkrafa ljósopið sem mun gefa bestu
mögulegu lýsingu.
Veldu lítinn lokarahraða til að gefa til kynna
hreyfingu hlutar, mikinn lokarahraða til að „frysta“ hreyfingu.
Snúðu aðalstjórnskífunni
meðan kveikt er á
ljósmælingu, til að velja
lokarahraða. Hægt er að
stilla lokarahraða í
„p“ eða í gildi milli
30 sek. og
1
/8.000 sek.
Hægt er að læsa
lokarahraða á valda stillingu (0 126).
Mikill lokarahraði (
1
/1.600 sek.) Lítill lokarahraði (
1
/6 sek.)
Aðalstjórnskífa