Notendahandbók

121
Z
A Linsur án CPU (0 371, 374)
Notaðu ljósopshring fyrir linsuna til að stilla
ljósopið.
Ef hámarksljósop linsunnar hefur verið
tilgreint með því að nota Non-CPU lens data
(upplýsingar um linsur án CPU) atriðið í
uppsetningarvalmyndinni (0 213) þegar linsa án
CPU er notuð, mun gildandi f-tala birtast í
leitaranum og á stjórnborðinu, námundað að
næsta heila ljósopi.
Annars mun skjár ljósopsins
aðeins sýna fjölda ljósopa (F, með hámarks
birtingu ljósops sem FA) og f-talan verður að vera lesin af ljósopshringnum
fyrir linsuna.