Notendahandbók
122
Z
h: Handvirkt
Í handvirkri lýsingarstillingu, stýrir þú bæði lokarahraða og ljósopi.
Snúðu aðalstjórnskífunni til að velja lokarahraða og
undirstjórnskífunni til að stilla ljósop á meðan kveikt er á
ljósmælingum.
Lokarahraða er hægt að stilla á „p“ eða á gildi á
milli 30 sek. og
1
/8.000 sek. eða hægt er að hafa lokarann opinn í
óákveðinn tíma fyrir langtímalýsingu (A, 0 124).
Ljósop getur
verið stillt á gildi á milli lágmarks- og hámarksgildis fyrir linsuna.
Notaðu lýsingarvísana til að athuga lýsingu.
Hægt er að læsa lokarahraða og ljósopi á valda stillingu (0 126).
Undirstjórnskífa
Aðalstjórnskífa
Ljósop
Lokarahraði










