Notendahandbók

123
Z
A AF Micro NIKKOR linsur
Að því gefnu að utanaðkomandi lýsingarmælir sé notaður, þarf
lýsingarhlutfallið aðeins að vera tekið með í reikninginn þegar
ljósopshringur fyrir linsuna er notaður til að stilla ljósop.
A Lýsingarvísar
Lýsingarvísarnir í leitaranum og á stjórnborðinu sýna hvort ljósmyndir verði
undir- eða yfirlýstar á núverandi stillingum.
Sá valkostur sem valinn er fyrir
sérstillingu b2 (EV steps for exposure cntrl (EV skref fyrir lýsingarstjórn),
0 287), er magnið af undir- og yfirlýsingu sýnt í þrepunum
1
/3 EV,
1
/2 EV, eða
1EV.
Ef farið er fram úr þanþoli ljósmælikerfisins, munu lýsingarvísarnir og
skjámyndirnar fyrir lokarahraðann (e og g stillingar) og/eða ljósop (e og f
stillingar) blikka.
Sérstilling b2 stillt á 1/3 step (1/3 skref)
Besta mögulega lýsing
Undirlýst um sem nemur
1
/3 EV
Yfirlýst um sem nemur
3EV
Stjórnborð
Leitari
A Sjá einnig
Frekari upplýsingar um andstæða vísa þannig að neikvæð gildi eru birt til
hægri og jákvæð gildi eru birt til vinstri, sjá sérstillingu f12 (Reverse
indicators (andstæðir vísar), 0 319).