Notendahandbók

125
Z
2 Veldu
lýsingarstillingu h.
Ýttu á I (Q)
hnappinn og snúðu
aðalstjórnskífunni
þar til h birtist á
stjórnborðinu.
3 Veldu lokarahraða.
Snúðu aðalstjórnskífunni þar til „A
birtist á skjámynd lokarahraðans, meðan
kveikt er á ljósmælingu.
Lýsingarvísarnir
birtast ekki þegar „A“ er valið.
4 Ýttu afsmellaranum alla leið niður.
Ýttu afsmellara myndavélarinnar eða fjarstýringunni með snúru
alla leið niður.
Lokarinn helst opinn meðan ýtt er á afsmellarann.
5 Slepptu afsmellaranum.
Taktu fingurinn af afsmellaranum til að taka upp ljósmynd.
I (Q) hnappur
Aðalstjórnskífa