Notendahandbók

126
Z
Lokarahraði og læsing ljósops
Læsing lokarahraðans er í boði í sjálfvirkni með forgangi lokara og
handvirkum lýsingarstillingum, læsing ljósops í sjálfvirkni með
forgangi á ljósopi og handvirkum lýsingarstillingum.
Lokarahraði og
læsing ljósops eru ekki í boði í sérstillingu með sjálfvirkni í
lýsingarstillingu.
1 Tengja lokarahraða og læsingu ljósops við stýringu
myndavélarinnar.
Veldu Shutter spd & aperture lock (lokarahraða og læsingu
ljósops) sem „hnappur + stjórnskífur“ valkost í
sérstillingarvalmyndinni (0 314). Lokarahraða og læsingu ljósops
er hægt að tengja við Fn-hnappinn (sérstilling f4, Assign Fn
button (tengja Fn-hnappinn), 0 311), forskoðunarhnapp
dýptarskerpu (sérstilling f5, Assign preview button (tengja
forskoðunarhnapp), 0 315), eða A AE-L/AF-L-hnappinn
(sérstilling f6, Assign AE-L/AF-L button (tengja AE-L/AF-L-
hnappinn), 0 315).
2 Læstu lokarahraða og/eða ljósopi.
Lokarahraði (lýsingarstillingar f og h): Ýttu á valinn hnapp og snúðu
aðalstjórnskífunni þar til F táknin birtast í leitaranum og á
stjórnborðinu.
Ýttu á hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til F táknin fara
af skjánum, til að opna fyrir lokarahraðann.
Fn-hnappur Aðalstjórnskífa