Notendahandbók
127
Z
Ljósop (lýsingarstillingar g og h): Ýttu á valinn hnapp og snúðu
undirstjórnskífunni þar til F táknin birtast í leitaranum og á
stjórnborðinu.
Ýttu á hnappinn og snúðu undirstjórnskífunni þar til F táknin fara
af skjánum, til að opna ljósopið.
A Sjá einnig
Notaðu sérstillingu f7 (Shutter spd & aperture lock (lokarahraði og
læsing ljósops); 0 316) til að halda lokarahraða og/eða ljósopi læstu á
völdum gildum.
Fn-hnappur Undirstjórnskífa