Notendahandbók
128
Z
Læsing á sjálfvirkri lýsingu (AE)
Notaðu læsingu á sjálfvirkri lýsingu til að endurstilla ljósmyndir eftir að
þú notar miðjusækna mælingu og punktmælingu til að mæla lýsingu.
Athugaðu að fylkisljósmæling mun ekki gefa útkomuna sem óskað er
eftir.
1 Læsa lýsingu.
Staðsettu myndefnið á valda
fókuspunktinum og ýttu afsmellaranum
hálfa leið niður.
Þegar afsmellaranum er
ýtt hálfa leið niður og myndefnið staðsett
á fókuspunktinum, ýtirðu á A AE-L/AF-L-
hnappinn til að læsa lýsingu (ef þú notar
sjálfvirkan fókus, staðfestu að I
fókusvísirinn birtist í leitaranum).
Á meðan lýsingarlæsingin er virk, birtist
AE-L vísir í leitaranum.
2 Endurstilltu ljósmyndina.
Haltu áfram að ýta á A AE-L/AF-L-
hnappinn, endurstilltu
ljósmyndina og taktu mynd.
Afsmellari
A AE-L/AF-L-hnappur










