Notendahandbók
129
Z
A Ljósmælingasvæði
Í punktmælingu, læsist lýsingin í gildi mældu í 4-mm hring í miðjunni á
valda fókuspunktinum.
Í miðjusækinni mælingu, læsist lýsingin á gildi
mældu í 12-mm hring í miðjunni á leitaranum.
A Stilla lokarahraða og ljósop
Meðan lýsingarlæsingin er virk, er hægt að breyta eftirfarandi stillingum án
þess að breyta mælingargildi fyrir lýsingu.
Lýsingarstilling Stilling
e Lokarahraði og ljósop (sveigjanleg stilling; 0 118)
f Lokarahraði
g Ljósop
Nýju gildin eru staðfest í leitaranum og á stjórnborðinu.
Athugaðu að ekki
er hægt að breyta mælingaraðferð meðan lýsingarlæsingin er virk
(breytingar á mælingu taka gildi þegar læsingunni er sleppt).
A Sjá einnig
Ef On (kveikt) er valið fyrir sérstillingu c1 (Shutter-release button AE-L
(AE-L-afsmellari), 0 290), læsist lýsing þegar afsmellaranum er ýtt hálfa
leið niður.
Upplýsingar um breytingu á hlutverki A AE-L/AF-L-hnappsins, er
að finna í sérstillingu f6 (Assign AE-L/AF-L button (tengja AE-L/AF-L-
hnapp), 0 315).










