Notendahandbók

130
Z
Leiðrétting á lýsingu
Leiðrétting á lýsingu er notuð til að breyta lýsingu úr gildum sem
myndavélin leggur til, sem gerir myndirnar bjartari eða dekkri.
Leiðréttingin er mest virk þegar hún er notuð með miðjusækinni eða
punktmælingu (0 115). Veldu úr gildum milli –5 EV (undirlýst) og +5
EV (yfirlýst) í aukningunni
1
/3 EV.
Almennt gerir jákvætt gildi
myndefnið bjartara meðan neikvætt gildi dekkir það.
Ýttu á E hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til gildið sem
óskað er eftir birtist í leitaranum eða á stjórnborðinu, til að velja gildi
fyrir leiðréttingu á lýsingu.
–1 EV Engin leiðrétting á
lýsingu
+1 EV
AðalstjórnskífaE hnappur
±0 EV
(Ýtt á E hnapp)
–0,3 EV +2,0 EV