Notendahandbók
131
Z
Í gildum öðrum en ±0,0 mun 0 í miðju
lýsingarvísanna blikka (aðeins
lýsingarstillingar e, f, og g) og E tákn birtist í
leitaranum og á stjórnborðinu eftir að þú
sleppir E hnappinum.
Núverandi gildi fyrir
leiðréttingu á lýsingu er hægt að staðfesta í
lýsingarvísinum með því að ýta á E hnappinn.
Eðlilega lýsingu er hægt að endurræsa með því að stilla leiðréttingu á
lýsingu í ±0,0.
Leiðrétting á lýsingu endurstillist ekki þegar slökkt er á
myndavélinni.
A Lýsingarstilling h
Í lýsingarstillingu h, hefur leiðrétting á lýsingu aðeins áhrif á lýsingarvísi;
lokarahraði og ljósop breytast ekki.
A Notkun flassins
Þegar flassið er notað, hefur leiðrétting á lýsingu bæði áhrif á bakgrunn
lýsingar og flassstig.
A Sjá einnig
Upplýsingar um val á stærð aukningar sem er í boði fyrir leiðréttingu á
lýsingu, sjá sérstillingu b3 (Exp./flash comp. step value (lýsing/leiðrétting
á skrefgildi flassins), 0 287).
Upplýsingar um að stilla leiðréttingu á
lýsingu án þess að ýta á E hnappinn, sjá sérstillingu b4 (Easy exposure
compensation (auðveld leiðrétting á lýsingu), 0 288).
Upplýsingar um
sjálfvirka breytingu á lýsingu, flassstigi, hvítjöfnun eða virkri D-Lighting, eru
á blaðsíðu 132.