Notendahandbók

132
Z
Frávikslýsing
Frávikslýsing breytir sjálfkrafa lýsingu, flassstigi, virkri D-Lighting
(ADL), eða hvítjöfnun örlítið með hverri töku, „frávikslýsing“ frá
núverandi gildi.
Þetta skal velja við aðstæður þar sem erfitt er að stilla
lýsingu, flassstig (i-TTL og þar sem það er stutt, aðeins á stýristillingar
flassins með sjálfvirku ljósopi; sjá blaðsíður 185, 301, og 382), virka
D-Lighting, eða hvítjöfnun og það er ekki nægur tími til að skoða
árangurinn og breyta stillingum með hverri töku, eða til að prófa sig
áfram með mismunandi stillingar fyrir sama myndefnið.
❚❚ Myndaröð með fráviki á lýsingu og flassi
Til að breyta lýsingu og/eða flassstigi í röð ljósmynda:
Lýsingu breytt með:
0 EV
Lýsingu breytt með:
–1 EV
Lýsingu breytt með:
+1 EV