Notendahandbók
133
Z
1 Veldu flass eða
frávikslýsingu fyrir
sérstillingu e5 (Auto
bracketing set (sjálfvirk
frávikslýsing stillt)) í
sérstillingarvalmyndinni.
Ýttu á G hnappinn til að
birta valmyndirnar.
Veldu
sérstillingu e5 (Auto
bracketing set (sjálfvirk
frávikslýsing stillt)) í
sérstillingarvalmyndinni,
veldu valkost og ýttu á J.
Veldu AE & flash (AE & flass) til að breyta bæði lýsingu og
flassstigi, AE only (einungis AE) til að breyta aðeins lýsingu eða
Flash only (einungis flass) til að breyta aðeins flassstigi.
2 Veldu fjölda mynda.
Ýttu á D hnappinn, og snúðu aðalstjórnskífunni til að velja
fjölda mynda í frávikslýsingarröð. Fjöldi mynda er sýndur á
stjórnborðinu.
Við stillingar aðrar en núll, birtist M tákn
og myndaröð með fráviki á lýsingu og
flassi mun birtast á stjórnborðinu og D
mun birtast í leitaranum.
G hnappur
J hnappur
D hnappur Aðalstjórnskífa
Stjórnborð
Fjöldi mynda
Vísir fyrir myndaröð með
fráviki á lýsingu og flassi










