Notendahandbók
134
Z
3 Veldu lýsingaraukningu.
Ýttu á D hnappinn, og snúðu undirvalskífunni til að velja
lýsingaraukninguna.
Í sjálfgefnum stillingum er hægt að velja stærð aukningar frá
1
/3,
2
/3, og 1 EV.
Frávikslýsingarkerfin með aukningunni
1
/3 EV eru
skráð hér að neðan.
Skjár stjórnborðs Fjöldi mynda Frávikslýsingarröð (EVs)
00
3 0/+0,3/+0,7
3 0/–0,7/–0,3
20/+0,3
20/–0,3
3 0/–0,3/+0,3
5 0/–0,7/–0,3/+0,3/+0,7
7
0/–1,0/–0,7/–0,3/+0,3/+0,7/
+1,0
9
0/–1,3/–1,0/–0,7/–0,3/+0,3/
+0,7/+1,0/+1,3
A Sjá einnig
Upplýsingar um hvernig eigi að velja stærð lýsingaraukningar, sjá
sérstillingu b2 (EV steps for exposure cntrl (EV skref fyrir lýsingarstjórn),
0 287).
Upplýsingar um hvernig velja eigi röð framkvæmda frávikslýsingar,
sjá sérstillingu e7 (Bracketing order (frávikslýsingarröð), 0 308).
Upplýsingar um hvernig eigi að velja hlutverk fyrir D hnappinn, sjá
sérstillingu f8 (Assign BKT button (tengja BKT hnappinn), 0 316).
D hnappur Undirstjórnskífa
Stjórnborð
Lýsingaraukning