Notendahandbók

137
Z
❚❚ Myndaröð með fráviki á hvítjöfnun
Myndavélin býr til fjölda afrita fyrir hverja ljósmynd, hvert með
mismunandi hvítjöfnun.
Frekari upplýsingar um hvítjöfnun er að
finna á blaðsíðu 145.
1 Veldu myndaröð með fráviki á
hvítjöfnun.
Veldu WB bracketing (hvítjöfnunarröð)
fyrir sérstillingu e5 Auto bracketing set
(sjálfvirk frávikslýsing stillt).
2 Veldu fjölda mynda.
Ýttu á D hnappinn, og snúðu aðalstjórnskífunni til að velja
fjölda mynda í frávikslýsingarröð.
Fjöldi mynda er sýndur á
stjórnborðinu.
Við stillingar aðrar en núll, birtist W tákn
og vísir fyrir hvítjöfnunarröð á
stjórnborðinu og D mun birtast í
leitaranum.
Fjöldi mynda
Stjórnborð
Vísir fyrir hvítjöfnunarröð
D hnappur Aðalstjórnskífa