Notendahandbók

138
Z
3 Veldu hvítjöfnunaraukningu.
Ýttu á D hnappinn, og snúðu undirvalskífunni til að velja
hvítjöfnunaraukninguna.
Hver aukning er í grófum dráttum jafnt
og 5 míred.
Veldu úr aukningunum 1 (5 míred), 2 (10 míred), eða 3 (15 míred).
Hærra B gildi samsvarar auknu magni af bláu, hærra A gildi auknu
magni af gulbrúnu (0 149).
Frávikslýsingarkerfin með
aukningunni 1 eru skráð hér að neðan.
Skjár stjórnborðs
Fjöldi
mynda
Hvítjöfnunaraukning Röð frávikslýsingar
01 0
31B 1B/0/2B
31A 1A/2A/0
21B 0/1B
21A 0/1A
3 1A, 1B 0/1A/1B
51A, 1B
0/2A/1A/1B/
2B
71A, 1B
0/3A/2A/1A/
1B/2B/3B
91A, 1B
0/4 A/3 A/2 A/1 A/
1B/2B/3B/4B
A Sjá einnig
Sjá blaðsíðu 150 fyrir skilgreiningu á „míred“.
Hvítjöfnununaraukning
D hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð