Notendahandbók

139
Z
4 Rammaðu inn ljósmynd, stilltu fókus
og taktu mynd.
Hver mynd verður unnin til að búa til þann fjölda eintaka sem eru
tilgreind í frávikslýsingarkerfinu og hvert afrit mun hafa
mismunandi hvítjöfnun.
Breytingum á hvítjöfnun er bætt við
stillingu hvítjöfnunar sem er gerð með fínstillingu hvítjöfnunar.
Ef fjöldi myndanna í
frávikslýsingarkerfinu er hærri en fjöldi
þeirra mynda sem hægt er að taka í
viðbót, mun n og táknið fyrir
viðkomandi kort blikka á stjórnborðinu
og blikkandi j mun birtast í
leitaranum eins og sýnt er hér til hægri,
og opnun lokara er óvirk.
Taka getur
hafist þegar nýtt minniskort hefur verið sett í myndavélina.