Notendahandbók
141
Z
❚❚ ADL-frávikslýsing
Myndavélin breytir virkri D-Lighting í röð lýsinga.
Frekari upplýsingar
um virka D-Lighting er að finna á blaðsíðu 174.
1 Veldu ADL bracketing (ADL-
frávikslýsingu).
Veldu
ADL bracketing (ADL-frávikslýsingu)
fyrir sérstillingu e5
Auto bracketing set
(sjálfvirk frávikslýsing stillt)
.
2 Veldu fjölda mynda.
Ýttu á D hnappinn, og snúðu aðalstjórnskífunni til að velja
fjölda mynda í frávikslýsingarröð.
Fjöldi mynda er sýndur á
stjórnborðinu.
Við stillingar aðrar en núll, birtist d
tákn og vísir fyrir ADL-frávikslýsing á
stjórnborðinu og D mun birtast í
leitaranum.
Veldu tvær tökur til að taka eina ljósmynd þegar
slökkt er á virkri D-Lighting og aðra á völdu gildi.
Veldu þrjár til
fimm tökur til að taka röð ljósmynda með virka D-Lighting stillta á
Off (slökkt), Low (lágt), og Normal (venjulegt) (þrjár tökur), Off
(slökkt), Low (lágt), Normal (venjulegt), og High (hátt) (fjórar
tökur), eða Off (slökkt), Low (lágt), Normal (venjulegt), High
(hátt), og Extra high (mjög hátt) (fimm tökur). Ef þú velur fleiri
en tvær tökur, haltu áfram í skref 4.
Fjöldi mynda
Stjórnborð
Vísir fyrir ADL-
frávikslýsingu
D hnappur Aðalstjórnskífa