Notendahandbók

143
Z
4 Rammaðu inn ljósmynd, stilltu fókus
og taktu mynd.
Myndavélin mun breyta virkri D-Lighting mynd eftir mynd í
samræmi við frávikslýsingarkerfið sem er valið.
Þegar
frávikslýsing er virk, mun stöðuvísir frávikslýsingar birtast á
stjórnborðinu.
Hluti af vísinum mun hverfa eftir hverja mynd.