Notendahandbók
r
145
r
Hvítjöfnun
Hvítjöfnun tryggir að litir verði ekki fyrir áhrifum frá lit ljósgjafa. Mælt
er með sjálfvirkri hvítjöfnun fyrir flesta ljósgjafa. Ef útkoman sem
óskað er ekki næst eftir með sjálfvirkri hvítjöfnun, velurðu annan
valkost úr listanum hér að neðan eða notar forstillta hvítjöfnun.
Hvítjöfnunarvalkostir
Valkostur
Litahitastig
*
Lýsing
v Auto (Sjálfvirkt)
3.500–
8.000 K
Hvítjöfnun er stillt sjálfkrafa. Notaðu
gerð G eða D linsu til að ná betri árangri.
Ef innbyggt eða valfrjást flass er notað
er útkoman stillt í samræmi við það.
Normal (Venjulegt)
Keep warm lighting
colors (Heldur hlýjum
lýsingarlitum)
J
Incandescent
(Glóðarperulýsing)
3.000 K Notað undir glóðarperulýsingu.
I Fluorescent (Flúrljós) Notað með:
Sodium-vapor lamps
(Natríumlömpum)
2.700 K
• Natríumlampar (sem eru notaðir á
íþróttavöllum).
Warm-white fluorescent
(Hlýlegt, hvítt flúrljós)
3.000 K • Hlýlegt, hvítt flúrljós.
White fluorescent
(Hvítt flúrljós)
3.700 K • Hvítt flúrljós.
Cool-white fluorescent
(Kalt, hvítt flúrljós)
4.200 K • Kalt, hvítt flúrljós.
Day white fluorescent
(Daghvítt flúrljós)
5.000 K • Daghvítt flúrljós.
Daylight fluorescent
(Dagsbirtu-flúrljós)
6.500 K • Dagsbirtu-flúrljós.
High temp. mercury-vapor
(Háhitakvikasilfurspera)
7.200 K
• Ljósgjafi með háu litahitastigi (t.d.
kvikasilfursperur).
H
Direct sunlight
(Beint sólarljós)
5.200 K
Notað með myndefnum sem eru lýst
upp af beinu sólarljósi.
N Flash (Flass) 5.400 K
Notað með innbyggðum eða
aukaflassbúnaði.
G Cloudy (Skýjað) 6.000 K
Notað í dagsljósi undir skýjuðum himni.
M Shade (Skuggi) 8.000 K
Notað í dagsljósi með myndefnum í skugga.