Notendahandbók
146
r
Hægt er að velja hvítjöfnun með því að ýta á U hnappinn og snúa
aðalstjórnskífunni þangað til stillingin sem óskað er eftir er sýnd á
stjórnborðinu.
K
Choose color temp.
(Velja lithita)
2.500–
10.000 K
Veldu litahitastig af lista yfir gildi
(0 152).
L
Preset manual
(Handvirk forstilling)
—
Myndefni, ljósgjafi eða ljósmynd sem til
er notist sem viðmið fyrir hvítjöfnun
(0 154).
* Öll gildi eru áætluð og sýna ekki fínstillingu (ef við á).
U hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
A Tökuvalmyndin
Einnig er hægt að stilla hvítjöfnun með White
balance (hvítjöfnun) valkostinum í
tökuvalmyndinni (0 268), sem einnig er hægt að
nota til að fínstilla hvítjöfnun (0 148) eða mæla
gildi fyrir forstillta hvítjöfnun (0 154).
Auto
(Sjálfvirkt) valkosturinn í White balance
(hvítjöfnunar) valkostinum býður upp á val á milli
Normal (eðlileg) og Keep warm lighting colors (halda hlýjum
lýsingarlitum), sem varðveitir hlýju litina frá ljósaperulýsingu, meðan hægt
er að nota I Fluorescent (Flúrljós) valkostinn til að velja ljósgjafa út frá
tegund perunnar.
A Stúdíó-flasslýsing
Sjálfvirk hvítjöfnun hefur kannski ekki í för með sér ákjósanlega útkomu með
stórum stúdíóflössum.
Notaðu forstillta hvítjöfnun eða stilltu hvítjöfnun á
Flash (flass) og notaðu fínstillingu til að stilla hvítjöfnun.
Valkostur
Litahitastig
*
Lýsing