Notendahandbók

147
r
A Sjá einnig
Þegar WB bracketing (hvítjöfnunarröð) er valin í sérstillingu e5 (Auto
bracketing set (sjálfvirk frávikslýsing stillt), 0 307), mun myndavélin
búa til nokkrar myndir í hvert skipti sem lokaranum er sleppt.
Hvítjöfnun
mun breytast með hverri mynd, „frávikslýsing“ frá gildinu sem nú er valið
fyrir hvítjöfnunina.
Nánari upplýsingar er að finna á blaðsíðu137.
A Litahitastig
Greinanlegur litur ljósgjafa er breytilegur eftir áhorfanda og öðrum
aðstæðum.
Litahitastig er hlutlæg mæling á lit ljósgjafa og hún er skilgreind
eftir því hitastigi sem hita þyrfti hlut við til að hann gæfi frá sér ljós á sömu
bylgjulengdum.
Á meðan ljósgjafar með litahitastig í kringum 5.000-5.500 K
virðast hvítir, þá virðast ljósgjafar með lægra litahitastig, svo sem
glóðarperulýsing, dálítið gul- eða rauðleitir.
Ljósgjafar með hærra
litahitastig virðast bláleitir.
Hvítjöfnunarvalkostir myndavélarinnar eru
aðlagaðir að eftirfarandi litahitastigi:
I (sodium-vapor lamps
(natríumlampar)): 2.700 K
J (incandescent (hlýlegt))/
I (warm-white fluorescent (hvítt
flúrljós)): 3.000 K
I (white fluorescent (hvítt
flúrljós)): 3.700 K
I (cool-white fluorescent (kalt,
hvítt flúrljós)): 4.200 K
I (day white fluorescent
(daghvítt flúrljós)): 5.000 K
H (direct sunlight (beint
sólarljós)): 5.200 K
N (flash (flass)): 5.400 K
G (cloudy (skýjað)): 6.000 K
I (daylight fluorescent
(dagsbirtu-flúrljós)): 6.500 K
I (high temp. mercury-vapor
(háhitakvikasilfursgufa)): 7.200 K
M (shade (skuggi)): 8.000 K