Notendahandbók

149
r
2 Fínstilla hvítjöfnun.
Notaðu fjölvirka valtakkann til að
fínstilla hvítjöfnun.
Hægt er að
fínstilla hvítjöfnun á gulbrúna
(A)–bláa (B) ásnum og græna
(G)–blárauða (M) ásnum.
Lárétti
(gulbrúni-blái) ásinn samsvarar
lithita þar sem hvert
aukningargildi jafngildir um það bil 5 míredum.
Lóðrétti (græni-
blárauði) ásinn virkar eins í tilfelli samsvarandi litaleiðréttingarsía
(CC).
3 Ýttu á J.
Ýttu á J til að vista stillingar og fara aftur
í tökuvalmynd. Ef hvítjöfnun hefur verið
fínstillt, birtist stjörnumerki („U“) á
stjórnborðinu.
Hnit Stilling
Auka grænan
Auka blárauðan
Auka bláan Auka gulbrúnan
Grænn (G)
Blárauður (M)
Blár (B) Gulbrúnn (A)
J hnappur