Notendahandbók
151
r
❚❚ U hnappurinn
Í öðrum stillingum en K (Choose color temp. (veldu litahitastig)) og
L (Preset manual (handvirk forstilling)) er hægt að nota U
hnappinn til að fínstilla hvítjöfnun á gulbrúna (A)–bláa (B) ásnum
(0 149; til þess að fínstilla hvítjöfnun þegar L er valið ber að nota
tökuvalmyndina eins og lýst er á blaðsíðu 148).
Hægt er að velja um
sex stillingar í báðar áttir og hvert aukningargildi jafngildir um það bil
5 míredum (0 150).
Ýttu á U hnappinn og snúðu
undirstjórnskífunni þar til gildið sem óskað er eftir birtist á
stjórnborðinu.
Magn gulbrúna litarins (A) er aukið með því að snúa
undirstjórnskífunni til vinstri.
Magn bláa litarins (B) er aukið með því
að snúa undirstjórnskífunni til hægri.
Stjörnumerki birtist („U“) á
stjórnborðinu við stillingar aðrar en 0.
Stjórnborð
U hnappur Undirstjórnskífa