Notendahandbók
152
r
Velja litahitastig
Þegar K (Choose color temp. (veldu litahitastig)) er valinn fyrir
hvítjöfnun, er hægt að velja litahitastig með því að nota White
balance (hvítjöfnun) valkostinn í tökuvalmyndinni eða með því að
nota U hnappinn, fjölvirka valtakkann, og undirstjórnskífuna.
❚❚ Hvítjöfnunarvalmyndin
Skráðu gildi fyrir gulbrúna-bláa og græna-blárauða ásinn (0 149).
1 Veldu Choose color
temp. (veldu
litahitastig)
Ýttu á G hnappinn og
veldu White balance
(hvítjöfnun) í
tökuvalmyndinni. Merktu
Choose color temp. (Velja lithita) og ýttu á 2.
2 Veldu gildi fyrir gulbrúnan-
bláan.
Ýttu á 4 eða 2 til að velja
tölustafi og ýttu á 1 eða 3 til að
breyta.
3 Veldu gildi fyrir grænan-
blárauðan.
Ýttu á 4 eða 2 til að velja G
(græna) eða M (blárauða) ásinn
og ýttu á 1 eða 3 til að velja
gildi.
G hnappur
Gildi fyrir gulbrúna (A)-bláa
(B) ásinn
Gildi fyrir græna (G)-
blárauða (M) ásinn