Notendahandbók

153
r
4 Ýttu á J.
Ýttu á J til að vista breytingar og fara
aftur í tökuvalmynd.
Ef gildi annað en 0
er valið fyrir græna (G)–blárauða (M)
ásinn, mun stjörnumerkið („U“) birtast á
stjórnborðinu.
❚❚ U hnappurinn
Hægt er að nota U hnappinn til að velja litahitastig eingöngu fyrir
gulbrúna (A)-bláa (B) ásinn.
Ýttu á U hnappinn og snúðu
undirstjórnskífunni þar til gildi sem óskað er eftir birtist á
stjórnborðinu (stillingarnar eru gerðar í míred; 0 150). Ýttu á U
hnappinn og ýttu á 4 eða 2 til að velja tölu og ýttu á 1 eða 3 til að
breyta, til að skrá hitastig beint í aukningunni 10 K.
U hnappur Undirstjórnskífa
Stjórnborð
D Veldu litahitastig
Athugaðu að ekki er hægt að ná útkomu sem óskað er eftir með flassi eða
flúorlýsingu.
Veldu N (Flash (flass)) eða I (Fluorescent (flúorljós)) fyrir
þessa ljósgjafa.
Taktu prufumynd til að ákvarða hentugleika þess gildis sem
valið er, ef um er að ræða aðra ljósgjafa.
J hnappur