Notendahandbók
155
r
❚❚ Gildi mælt fyrir hvítjöfnun
1 Lýstu upp viðmiðunarhlut.
Leggðu hlutlausan gráan eða hvítan hlut í lýsinguna sem notuð
verður í lokamyndinni.
Í stúdíó-stillingum er hægt að nota
hefðbundið grátt spjald sem viðmiðunarhlut.
Athugaðu að lýsing
eykst sjálfkrafa um 1 EV þegar hvítjöfnun er mæld; í h
lýsingarstillingu, stilltu lýsingu þannig að lýsingarvísirinn sýni ±0
(0 123).
2 Stilltu hvítjöfnun á L (Preset manual (handvirka
forstillingu)).
Ýttu á U hnappinn og snúðu aðalstjórnskífunni þar til L birtist
á stjórnborðinu.
3 Veldu forstillingu.
Ýttu á U hnappinn og snúðu undirstjórnskífunni þar til
forstilling hvítjöfnunar (d-1 til d-4) sem óskað er eftir birtist á
stjórnborðinu.
U hnappur Aðalstjórnskífa Stjórnborð
U hnappur Undirstjórnskífa Stjórnborð










