Notendahandbók
xvi
Tilkynningar
• Ekki má afrita, senda, umrita, geyma í
geymslukerfi eða þýða yfir á annað
tungumál í nokkru formi neina hluta
þeirra handbóka sem fylgja þessari vöru,
án þess að fengið sé fyrirfram skriflegt
leyfi frá Nikon.
• Nikon áskilur sér rétt til þess að breyta
tæknilýsingu vélbúnaðar og hugbúnaðar
sem lýst er í þessum handbókum hvenær
sem er og án frekari fyrirvara.
• Nikon tekur enga ábyrgð á skemmdum
sem gætu komið til vegna notkunar
þessarar vöru.
• Þó áhersla hafi verið lögð á að tryggja að
upplýsingarnar í þessum bæklingum séu
réttar og tæmandi kunnum við að meta
það ef þú vekur athygli umboðsaðila
Nikon á þínu svæði á hvers konar villum
eða ónógum upplýsingum (heimilisfang
veitt sér).