Notendahandbók
156
r
4 Veldu stillinguna fyrir beina
mælingu.
Slepptu U hnappinum stuttlega og ýttu
síðan á hnappinn þar til L táknið á
stjórnborðinu byrjar að blikka.
Blikkandi
D mun einnig birtast í leitaranum.
Skjáirnir munu blikka í um það bil sex
sekúndur.
5 Mældu hvítjöfnun.
Áður en vísarnir hætta að blikka, rammaðu
viðmiðunarhlutinn inn þannig að hann fylli út í
leitarann og ýttu afsmellaranum alla leið niður.
Myndavélin mælir
gildi fyrir hvítjöfnun og geymir það í forstillingunni sem er valin í
skrefi 3.
Engin ljósmynd verður tekin; hægt er meira að segja að
mæla hvítjöfnun nákvæmlega þó myndavélin sé ekki í fókus.
A Varðar forstillingar
Ef núverandi forstilling er varin (0 161) blikkar 3 á stjórnborðinu og í
leitaranum þegar reynt er að mæla nýtt gildi.
Stjórnborð
Leitari