Notendahandbók
157
r
6 Skoðaðu útkomuna.
Ef myndavélinni tókst að mæla gildi fyrir
hvítjöfnun mun C blikka á
stjórnborðinu í um sex sekúndur meðan
leitarinn sýnir blikkandi a.
Myndavélinni getur reynst ómögulegt að
mæla hvítjöfnun ef lýsing er of dimm eða
of björt.
Stafirnir ba birtast blikkandi
á stjórnborðinu og leitaranum í um það
bil sex sekúndur.
Ýttu afsmellaranum
hálfa leið niður til að fara aftur í skref 5 og
mæla hvítjöfnun aftur.
D Stilling fyrir beina mælingu
Ef ekkert er gert meðan skjáirnir blikka slokknar á sniði beinnar mælingar á
þeim tíma sem er valinn fyrir sérstillingu c2 (Auto meter-off delay (tími
sem líður þar til slökkt er sjálfkrafa á ljósmælum), 0 291).
A Val á forstillingu.
Val á Preset manual (handvirkri forstillingu) fyrir
White balance (hvítjöfnunar) valkostinn á
tökuvalmyndarskjánum sýnir gluggann sem er
sýndur til hægri; veldu forstillingu og ýttu á J.
Ef
ekkert gildi er nú til fyrir valda forstillingu, verður
hvítjöfnun stillt á 5.200 K, sama og Direct sunlight
(beint sólarljós).
Stjórnborð
Leitari
Stjórnborð
Leitari